Biskup eyðilagði viðkvæmt bréf

ISLANDI
RUV

Joannes Gijsen, sem var biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi í rúman áratug, eyðilagði bréf frá manni sem lýsti slæmri reynslu sinni af séra Georg, skólastjóra Landakotsskóla. Rannsóknarnefnd kaþólsku kirkjunnar telur hann með því hafa vanrækt skyldur sínar.

Gijsen hefur verið sakaður um kynferðisbrot í Hollandi á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar.

Gijsen var biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi á árunum 1996 til ársins 2007. Hann kom við sögu í einu tilviki þar sem hylmt var yfir ásökunum um kynferðislegt ofbeldi.

Note: This is an Abuse Tracker excerpt. Click the title to view the full text of the original article. If the original article is no longer available, see our News Archive.